28.03.2005
Firmakeppni Skíðafélagsins fór fram í dag í frábæru veðri. Það var sólskin, logn og 13 stiga hiti. Það voru 57 fyrirtæki sem tóku þátt í keppninni og þökkum við þeim fyrir stuðninginn.
Eftirtalin fyrirtæki urðu í fyrstu sjö sætunum:
1.Kvistur: Sigurbjörg Ásgerisdóttir
2.Vikurprent: Gunnlaug Ásgeirsdóttir
3.Tréverk: Sólrún Anna Óskarsdóttir
4.Endurskoðun Dalvík: Harpa Rut Heimisdóttir
5.Elektro/co: Arndís Jónsdóttir
6.Dekkjatorg: Ingvi Guðmundsson
7.Malbikun KM: Ólöf María Einarsdóttir
Eftirtalin fyrirtæki tóku þátt:
Kvistur
Vikurprent
Sundlaug Dalvíkur
Endurskoðun Dalvík
Tréverk
Elektro/co
Dekkjatorg
Katla hf
Sjúkraþjálfun Dalvíkur
Límmiðar Norðurlands
Dalvíkurbyggð
Norurströnd
Coce
Tomman
Tannæknastofa Helga
Vörður
Malbikun KM
Steipustöðin Dalvík
Fiskverkun Dagmanns
KEA
Í bak og fyrir
Fiskmarkaður Dalvíkur
Húsasmiðjan Dalvík
Hafnarsamlag Eyjafjarðar
Skíðaþjónustan
Penninn Bókval
Vélvirki
Flæði
Htaveita Dalvíkur
Samskip
Olis Dalvík
Sandblástur og málmh
SOON á Íslandi
Holræsahreinsun
Samherji frystihús
Sæplast
Sportvík
Sorptak
BHS
Ásbyrgi
Kexsmiðjan
Löndurnaþjónustan
Stíll Óseyri 2
Eldvarnamiðstöð Norðurl
KB banki
Norðlenska
Höldur
Híbýlamálun
Doppermaier skíðalyftur
Norðurmjólk
Evereast
Sjóvá Almennar
Salka Fiskmiðlun
VIS
Sparisjóður Svarfdæla
Gullsmiðir Sigt og Pétur
Úrval