24.03.2008
Í dag fór firmakeppni Skíðafélags Dalvíkur fram og tóku 70 keppendur þátt í mótinu en keppt er í samhliðasvigi.
Úrslit urðu þessi:
1. Fistverkun Dagmanns, keppandi Björgvin Björgvinsson.
2. Blómabúðin Ilex, keppandi Jakob Bjarnason
3. Húsasmiðjan, keppandi Arnór Snær Guðmundsson.
4. Tréverk, keppandi Hjörleifur Einarsson
5-6. Hitaveita Dalvíkur, keppandi Elísa Gunnlaugsdóttir.
5-6. Dekkjahöllin, keppandi Unnar Már Sveinbjarnarson.
Skíðafélag Dalvíkur þakkar styrktaraðilum og keppendum fyrir góðan dag.
Eftirtalin fyrirtæki tóku þátt:
BHS
Sundlaug Dal
Elektro/co
O Jakobsson
Tréverk
VIS
Bakaríið
Katla hf
Samkaup/Úrval
Kvistur
Olis Dalvík
Húsasm, Dalvík
Sjúkraþjálfun Dalvík
Tomman
Sportvík
Norurströnd
Samherji frystihús
Sparisjóður Svarfd
Htaveita Dalvíkur
Dalvíkurbyggð
Sjóvá Almennar
Promens Dalvík
Sandbl, og málmh
Kexsmiðjan
Fiskverkun Dagm
Dekkjahöllinn
Vélvirki
KEA
Steipistöðin Dalv
Híbýlamálun
Gummivinnslan
Hárverkst Auðar
Ekta fiskur
Sorptak
Flæði pípulagnir
Blómabúðin Ilex
Drangavík
Salka, fiskmiðlun
Hurðaþjónustn ÁS