Firmakeppni Skíðafélags Dalvíkur Í Hlíðarfjalli

Firmakeppni Skíðafélags Dalvíkur verður í Hlíðarfjalli á morgun, Sunnudaginn 15. apríl og hefst hún kl. 14:00. Keppt verður í samhliðasvigi í Hjallabraut. 54 keppendur eru skráðir og er mæting við skíðahótelið kl. 13:00.