Firmakeppni Skíðafélagsins 2002

Laugardaginn 20.apríl verður hin árlega firmakeppni haldin. Mótið er keyrt sem tveggjabrauta keppni með forgjöf eftir aldri. Keppni hefst kl. 11:00. Skráning keppenda við efra hús kl.10:30. Mætum öll og spreitum okkur á loka móti vetrarins. Foreldrar eru einnig hvattir til að mæta og fylgjast með þessu skemmtilega móti.