26.04.2011
Firmakeppni Skíðafélags Dalvíkur fór fram í dag í blíðskaparveðri. Fjöldi firma var skráð til leiks og fóru leikar þannig:
1. Fiskmarkaður Dalvíkur, keppandi Björgvin Björgvinsson
2. Sandblástur og Málmhúðun, keppandi Helgi Halldórsson
3. Tréverk, keppandi Daði Hrannar Jónsson
Verðlaunaafhending fer fram á lokahófi félagsins sem auglýst verður síðar.
Skíðafélag Dalvíkur þakkar eftirtöldum fyrirtækjum sem keyptu firma fyrir keppnina:
Fosshótel
Norðurströnd
Katla
Tréverk
Samkaup
Pormens
Salka
Veisluþjónustan
N4
Húsasmiðjan
Slippurinn
Sjóva
N1
Sportferðir
Sandblástur og málmh
Tannlæknastofan Dalv
Ektafiskur
Skíðaþjónustan
JMJ
BHS
Skíðasport
Bautinn
Sólrún
Úrval Útsýn
Hárverkstæðið
Steypistöðin Dalvík
Sjúkraþjálfun Dalvíkur
Vélvirkji
Elektro
Fiskmarkaðurinn
Kvistur
Gullsm,Siggtr,og Pétur
Dýrey
Á Vegamótum
Gúmmivinnslan
ASSI
Sorp
Sportvík
EB ehf
Uppstreymi