Firmakeppnin á morgun, annan í páskum.

Firmakeppni Skíðafélags Dalvíkur fer fram á morgun og hefst kl. 13:00 Keppendur eru vinsamlegast beðnir að mæta kl. 12:00. Keppt verður í samhliða svigi með forgjöf og útsláttarfyrirkomulagi. Öllum heimil þátttaka, skráning á staðnum. 46 fyrirtæki taka þátt og eru þessi: Elan Íslandi Assi Landsbankinn Promens Norðurströnd Samskip Sandblástur og málmh Sjóvá Þernan EB ehf Elekto/co Flæði píulagnir Intersport Akureyri Olis Sundlaug Dalvíkur Tréverk Við Höfnina Dalvíkurbyggð Hárverkstæði Auðar Hitaveita Dalvíkur Miðlarinn N1 Steipustöðin Dalvík Úrval KPMG Fiskverkun Dagmanns O Jakobsson Salka fiskmiðlun Sparisjóður Svarfdæla Sportvík Tomman BHS Dalverk Híbýlamálun Húsasmiðjan Katla Kvistur Vélvirki Víkurprennt G Bess Hóll út Drangavík Daltré Gullsmiðir Akureyri Sportás Késsmiðjan