Firmakeppnini á morgun mánudag.

Á morgun annan dag páska verður fyrmakeppni Skíðafélags Dalvíkur. Keppnin hefst kl. 11:00 en skráning hefst stundvíslega kl. 10:30 í Brekkuseli. Allir styrktaraðilar Skíðafélags Dalvíkur þetta árið verða sjálfkrafa með í keppninni.