FIS mótaröðin í Hlíðarfjalli um síðustu helgi.

8 keppendur frá Skíðafélagi Dalvíkur tóku þátt í FIS móta röðinni í Hlíðarfjalli um helgina. Björgvin Björgvinsson vann svigið á föstudaginn en lauk ekki keppni í stórsviginu á laugardaginn. Öll úrslit er að finna á skidi.is. Það voru erfiðar aðstæður um helgina mikill hiti, rok og rigning þessar aðstæður gerðu mótshöldurum og keppendur erfitt fyrir.