FIS og bikarmót Slippsins

Keppni er hafin í stórsvigi stúlkna í FIS og bikarmóti Slippsins sem fram fer í Böggvistaðafjalli í dag. Aðstæður eru frábærar, heiðskýr himinn, sól, frost og hart færi. Dagskrá dagsins er þannig: Stórsvig Kl. 08:30 Fyrri ferð, stúlkur - konur. Kl. 09:00 Fyrri ferð, piltar - karlar. Kl. 11:15 Seinni ferð, stúlkur - konur. Kl. 11:45 Seinni ferð, piltar - karlar. Svig Kl. 14:15 Fyrri ferð, stúlkur - konur. Kl. 14:45 Fyrri ferð, piltar - karlar. Kl. 16:00 Seinni ferð, stúlkur - konur. Kl. 16:30 Seinni ferð, piltar - karlar. Við munum birta úrslit á heimasíðunni svo fljótt sem auðið er.