25.03.2009
Vegna slæmrar veðurspár fyrir sunnudag hafa breytingar verið gerðar á dagskrá FIS og Bikarmóts SKI og Slippsins sem skíðafélögin á Dalvík og á Ólafsfirði halda um helgina.
Keppt verður bæði í svigi og stórsvigi laugardaginn 28. mars, keppnin fer fram á Dalvík.
Það er von okkar að allir taki þessum breytingum vel og verði samstíga um að klára mótið á einum löngum degi.
Dagskrá og tímaplan
Föstudagurinn 27. mars.
Kl. 20:00 Fararstjórafundur í skíðaskálanum Tindaöxl Ólafsfirði.
Laugardagur 28. mars:
Stórsvig Dalvík
Kl. 07:45 Skoðun bæði kyn
Kl. 08:15 Skoðun líkur
Kl. 08:30 Fyrri ferð, stúlkur - konur.
Kl. 09:00 Fyrri ferð, piltar - karlar.
Kl. 10:30 Skoðun
Kl. 11:00 Skoðun líkur
Kl. 11:15 Seinni ferð, stúlkur - konur.
Kl. 11:45 Seinni ferð, piltar - karlar.
Svig Dalvík
Kl. 13:30 Skoðun bæði kyn
Kl. 14:00 Skoðun líkur
Kl. 14:15 Fyrri ferð, stúlkur - konur
Kl. 14:45 Fyrri ferð, piltar - karlar
Kl. 15:15 Skoðun, stúlkur - konur
Kl. 15:45 Skoðun hjá stúlkum og konum lýkur. Skoðun piltar - karlar
Kl. 16:00 Start seinni ferð stúlkur - konur
Kl. 16:15 Skoðun lýkur hjá piltum og körlun
Kl. 16:30 Seinni ferð, piltar - karlar
Verðlaunaafhending strax að móti loknu við Brekkusel.
Mótshaldarar áskilja sér rétt til breytinga á dagskrá.
Slippurinn Akureyri styrkir skíðafélögin á Dalvík og á Ólafsfirði.
Skíðafélögin á Dalvík og á Ólafsfirði.