Fjölskylduvænt verð á skíðasvæðinu í Böggvisstaðafjalli

Við viljum minna á að á skíðasvæðinu í Böggvisstaðafjalli er mjög hagstætt verð á dagskortum. 15 ára og yngri borga 500 krónur fyrir daginn og fullorðnir 1000 krónur.