FORELDRAFUNDUR

Það er komið að því að halda foreldrafund með foreldrum þeirra barna sem ætla að æfa skíði í vetur. Fundur verður á föstudaginn 31.janúar fyrir 5.-6.bekk kl. 17:00. Laugardaginn 1.febrúar kl.13:00 fyrir 3.-4.bekk og kl. 14:00 fyrir 1.-2.bekk. Efni fundarins er hvað þið viljið gera með börnunum í vetur. Fundarstaður er Brekkusel.