Foreldrafundur mánudaginn 5.janúar. Breytt æfingatafla

Forledrafundur Skíðafélags Dalvíkur verður Mánudaginn 5. Janúar frá kl. 18:00- 19:00 Dagskrá: Æfingatafla, gjöld og aðrar upplýsingar varðandi veturinn Foreldrafélagið: Starfið í vetur Breytingar hafa verið gerðar á æfingatöflu þar sem í ljós kom þjálfarar yngstu iðkendanna fengu stundaskrár sem sköruðust við fyrstu útgáfu æfingatöflunnar. Vonum að þessar breytingar gangi fyrir sem flesta. Sjá viðhengi. Stjórn Skíðafélags Dalvíkur, þjálfarar og stjórn foreldrafélagssins.