12.12.2013
Forledrafundur Skíðafélags Dalvíkur verður Þriðjudaginn 17. des kl. 17:30- 18:30
Dagskrá:
Björn Gunnlaugsson: Stuttur fyrirlestur um jákvætt viðhorf og samábyrgð.
Stjórn og þjálfarar: Æfingatafla, gjöld og aðrar upplýsingar varðandi veturinn
Foreldrafélagið. Punktar úr foreldrakönnun, fjáröflun og annað.
Gott foreldrasamstarf hefur alltaf jákvæð áhrif á líðan krakkanna og skiptir sköpun varðandi jákvætt viðhorf og gagnkvæma virðingu.
Við hlökkum til að starfa með ykkur í vetur og stefnum auðvitað að því að veturinn verði okkur öllum ánægjulegur í leik og starfi
Kv, Stjórn Skíðafélags Dalvíkur, þjálfarar og stjórn foreldrafélagssins.