29.01.2013
Foreldrafélag Skíðafélagsins ásamt þjálfurum boða til foreldrakaffis fimmtudaginn 31 janúar.
Hugmyndin er að skíðakrakkar, foreldrar og þjálfarar eigi notalega stund saman, spjalli um æfingarnar og annað sem við kemur skíðaíþróttinni og borði góðar veitingar. Þennan dag munu því þjálfarar aðeins stytta æfingarnar og fara inn með krakkana.
Tímasetningar á kaffitímana verða eftirfarandi:
1. bekkur kemur inn um 15:45
2-3 bekkur kemur inn um 15:30
4-5 bekkur kemur inn um 17:00
Snillingarnir kom inn um 17:10
6.bekkur og eldri setjast niður áður en æfing hefst 17:30
Kærar þakkir til þeirra foreldra sem leitað var til með bakstur og bakkelsi.
Foreldrfélagið og þjálfarar
P.s. Vonandi sjá sem flestir foreldrar sér fært að kíkja í kaffi!