11.03.2013
Foreldrafélga Skíðafélagsins boðar aftur til foreldrakaffis á fimmtudaginn 14.mars. Fyrirkomulagið verður með sama hætti og síðast þ.e. að þjálfaranir stytta æfingarnar og koma inn með krakkana til að fá sér smá hressingu og hitta í leiðinni þá foreldra sem hafa tök á að koma.
Tímarnir eru sem hér segir
1. bekkur kemur inn um 15:45
2-3 bekkur kemur inn um 15:30
4-5 bekkur kemur inn um 17:00
Snillingarnir kom inn um 17:10
6.bekkur og eldri setjast niður áður en æfing hefst kl.17:30
Vonumst til að sjá sem flesta.
Stjórn foreldrafélagsins.