Foreldrakaffi barna í leiktíma

Á miðvikudaginn 20.mars verður foreldrakaffi barna í leiktíma á vegum foreldrafélags Skíðafélagsins. Harpa styttir þá örlítið æfingartíma barnanna og stefnir á að koma inn með börnin um 15.45 í kaffið. Vonumst eftir að sjá sem flesta. Foreldrafélag Skíðafélagsins.