Foreldrakaffi frestað

Sæl Við frestum fyrirhuguðu foreldrakaffi sem átti að vera næstkomandi fimmtudag. Við erum með gesti frá Austurbæjarskóla í heimsókn sem hafa aðstöðuna í Brekkuseli. Við sýnum þeim að sjálfsögðu tillitsemi. Kv, foreldrafélagið.