12.03.2011
Meistarmót á Ísafirði.
Foreldrar 11 og 12 ára barna.
Það væri gott ef þeir sem ætla að fara á meistaramótið á Ísafirði skrái sig sem fyrst á bikkibraga@simnet.is eða sendi sms í 8968491 þannig að við getum farið að skipuleggja ferðina miða við þátttöku. Þeir sem voru ekki á fundinum sl sunnudag þá stendur til að fara á Ísafjörð 7-10 apríl og taka þátt í meistaramóti Skí sem er haldið fyrir krakka fædd 1998 og 1999. Nánari upplýsingar gefur Birkir Bragason í síma 8968491 eða á bikkibraga@simnet.is
Skíðafélag Dalvíkur.