Foreldrara á námskeiði.

Síðustu daga hefur Guðný þjálfari verið að kenna foreldrum barna og unglinga að gera við skíðabúnað. Áhugi hefur verið mikill og hafa foreldrar krakkanna keypt sér lágmarksbúnað til að geta sinnt þessu sjálf. Námskeiðið er foreldrum að kostnaðarlausu og hefur Guðný enn og aftur sýnt hversu öflug hún er í starfi sínu.