24.03.2009
Kæru skíðafélagar!
Fyrirframpantanir á Head og Fischer skíðum, bindingum og skóm. Þeir sem vilja fá búnaðinn sinn afhentan um mánaðarmótin september/október þurfa að vera búin að panta fyrir næstu mánaðarmót mars/apríl 09. Annars kemur búnaðurinn til okkar í byrjun desember. 09.
Við munum verða á Andrésar Andarleikunum með búnaðin til sýnis og þar munum við einnig þar taka við pöntunum. Þið getið líka sent pantanirnar til okkar í tölvupósti.
Við pöntun greiðist ekkert staðfestingargjald en við munum hafa samband við ykkur í sumar/haust og þá þarf að greiða 25% staðfestingargjald. Upphæðin mun svo dragast frá heildarkostnaðinum.
Ef þið hafið einhverjar spurningar endilega hafið samband við okkur
Með skiðakveðju frá okkur í Everest.