Frá foreldrafélaginu.

Foreldrafélagið er að kanna áhuga félagsmanna á því að kaupa hettupeysur merktar skíðafélaginu og nafni barns/fullorðins eins og afhentar voru í fyrra (svartar með grænum stöfum). Kostnaður pr. peysu ef við náum í ca 20 peysur er líklega 3000-3500 kr. Áhugasamir vinsamlega sendið tölvupóst á netfangið ghildurb@simnet.is fyrir miðvikudaginn 7.mars. Foreldrafélagið.