Frá Útilíf

Kæru félagar, Nú er komið að því að gera fyrirfram pantanir í Rossignol búnað fyrir vetur 2009-2010. Borga verður staðfestingagjald sem er 25% af pöntunar upphæðinni, Gauti gefur upplýsingar um það þegar pantað er. Pöntunarfrestur er til 30.mars og er afhendingartími í lok nóvember. Hafið samband tímalega við Gauta í síma 664-1523 eða á netfangið gauti@utilif.is .