Frábær árangur á Andres.

Þátttakendur Skíðafélags Dalvíkur stóðu sig frábærlega á nýliðnum Andresarleikum en 89 krakkar voru skráðir til leiks. Það unnust 35 verðlaun á leikunum sem skiptust þannig. 7 Andresar meistarar, 3 silfur, 7 brons og 18 verðlaun sem veitt eru frá 3 sæti, misjafnlega mörg í hverjum flokki.