Frábær helgi á enda

Nú er frábærri helgi lokið hér á skíðasvæðinu á Dalvík. Jónsmótið var haldið og tókst það mjög vel. Á myndasíðunni eru nokkrar myndir sem teknar voru á skíðasvæðinu í dag.