Frábærar aðstæður.

Nú er verið að leggja lokahönd á undirbúning svig keppninnar á bikarmóti SKI og N1 sem haldið er á Dalvík í dag af Skíðafélugunum á Dalvík og Ólafsfirði. Hér eru frábærar aðstæður til keppni, logn og -9 gráður og ekki skemmir að svigbakkinn er grjótharður.