Frábært kvöld í Böggvisstaðafjalli.

Í gærkveldi stóð foreldrafélag Skíðafélagsins fyrir Skíðadiskói á skíðasvæðinu. Það var frábær stemming í brekkunum og dúndrandi tónlist. Það voru um 80 manns sem mættu bæði börn og foreldrar. Öllum var síðan boðið í kakó og kringlur í Brekkuseli á eftir. Á myndasíðunni eru myndir sem teknar voru í gærkveldi.