Frábært skíðafæri í dag

Í dag er hreint út sagt frábært skíðafæri í fjallinu og margir á skíðum eða um 120 manns. Æfingar eru hafnar og eru allar upplýsingar um þær undir æfingar og mót.