Frábært veður og færi í dag föstudaginn langa

Í dag föstudaginn langa verður skíðasvæðið hér á Dalvík opið frá kl. 10:00 til 17:00. Hér er hiti um frostmark og sólin farin að skína glatt og skíðafæri mjög gott. Nú er vefmyndavélin komin í lag, kíkjið endilega á hana og sjáið veðrið eins og það er núna 08:40. Síðan er slóðin inn á vefmyndavélina á dalvik.is hér. [link="http://www.dalvik.is/vefmyndavel.asp"]Dalvik.is[/link]