Framkvæmdarnefnd.

Stjórn Skíðafélags Dalvíkur hefur ákveðið að setja saman nefnd sem er ætlað að koma með tillögur að framkvæmdum á skíðasvæðinu á næstu árum. Þeir sem hafa áhuga á að sitja í nefndinni eru beðnir að senda póst á skario@simnet.is fyrir 17. apríl. Stjórn Skíðafélags Dalvíkur.