Frestanir á Siglufirði og Ísafirði

Búið er að fresta mótinu sem átti að vera í dag á Siglufirði.Þar er komin suðvestan átt og hvasst. Skoða á að halda mótið á mánudag. Þá er einnig búið að fresta MEISTARAMÓTINU í 11-12 ára flokki sem halda átti á Ísafirði um helgina.