Frestun á Jónsmóti 2005

Ákveðið hefur verið að fresta Jónsmótinu sem átti að vera um næstu helgi um óákveðin tíma. Ef þið viljið frekari upplýsingar getið þið sent tölvupóst á vdis@visir.is eða hringt í Valdísi í síma 861-3977.