Frétt af heimasíðu SKI. Landsliðshópur alpagreina

Valinn hefur verið landsliðshópur alpagreina á skíðum veturinn 2010-2011.Fremstur í flokki fer Björgvin Björgvinsson sem tekur þátt í Heimsbikarmótum vetrarins í svigi ásamt því að verða í eldlínunni á heimsmeistarmótinu í svigi í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi í febrúar. Fjalar Úlfarsson verður aðstoðarmaður Björgvins í vetur. Landsliðshóp SKI skipa: Erla Ásgeirsdóttir BBL, Fanney Guðmundsdóttir Ármanni, Freydís Halla Einarsdóttir Ármanni, Írís Guðmundsdóttir SKA, Katrín Kristjánsdóttir SKA, María Guðmundsdóttir SKA, Brynjar Jökull Guðmundsson Víking , Jakob Helgi Bjarnason Dalvík, Jón Gauti Ástvaldsson Víking, Róbert Ingi Tómasson SKA, Sigurgeir Halldórsson SKA og Sturla Snær Snorrason Ármanni. Nýráðinn landsliðsþjálfari, Ånen Giverhaug, skipuleggur og stýrir æfingum landsliðshóps. Guðmundur Sigurjónsson mun sinna sérverkefnum með landsliðshópi kvenna. Æfingahópur, sem gefst kostur á að taka þátt í fyrstu skíðaæfingu landsliðshóps í Noregi í september, hefur einnig verið valinn. Æfingahópinn skipa: Elín Jónsdóttir Isafirði, Erla Guðný Helgadóttir KR, Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir Ármanni, Thelma Rut Jóhannesdóttir Ísafirði, Einar K. Kristgeirsson IR, Hjörleifur Einarsson Dalvík, Magnús Finnsson SKA.