29.07.2003
Það var gleðifundur a Spani, nanar tiltekið i Albir, þegar gjaldkeri Skiðafelags Dalvikur, formaður Skiðafelags Olafsfjarðar og undirrituð hittust um helgina.
Það voru höfðinglegar mottökur sem undirrituð fekk a La Colina i Albir þar sem Eva og Sigga dvelja asamt börnum. A laugardeginum skelltum við okkur i sundlaug staðarins aður en haldið var til listamannabæjarins ALTEA. Það merkilega til gamla bæinn i ALTEA fyrir utan að þar eru nanast einungis veitingastaðir og allskonar handunnir listmunir er að hann er einungis opinn a kvöldin fra ca.18 til 24. A sunnudeginum var farið a ströndina og kældum við okkur niður i sjonum. Siðan var haldið i fjallaþorpið GUADALEST og til gamans ma geta að við keyrðum 16 hringtorg þangað uppeftir, samtals 23 hringtorg en það tok aðeins 30 minutur að keyra til GUADALEST.
Juli og agust eru heitustu og rökustu sumarmanuðirnir a Spani og hefur hitinn undanfarið verið allt að 40°C. A siðustu 8 vikum hefur aðeins rignt einu sinni og þa aðeins i ca.3 tima. Fyrstu dagarnir eru erfiðir i þessum hita en það liður ekki a löngu þar til manni finnst 25° hiti vera kalt en það er hitastigið um 12 að miðnætti.
Þo svo að það se alltaf gaman að solinni og hitanum þa er eg nu farin að biða eftir snjonum og vonast til að geta hitað mig aðeins upp fyrir veturinn a Dalvik með þvi að fara til SIERRA NEVADA. SIERRA NEVADA er stærsta skiðasvæði spanverja og er aðeins i 3-4 tima keyrlsu fra TORREVIEJA þar sem eg by.
Með solarkveðju, Guðny