Fréttir af bikarmóti Domino´s á Siglufirði.

Í dag kepptu drengir í svigi á bikarmóti Dominó´s á Siglufirði. Kári Brynjólfsson fór út úr í seinni ferð eftir að hafa lent í vandræðum í þeirri fyrri. Stúlkurnar kepptu í stórsvigi. Fanney Davíðsdóttir hafnaði í 21. sæti, Baldvina Jóhannsdóttir lenti í 27. sæti og Bryndís Þorsteinsóttir þvi 34.