16.08.2009
Björgvin Björgvinsson er er þessa dagana við æfingar og keppni með landsliði SKI í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Með liðinu í för eru þeir feðgar Jakob Helgi Bjarnason og Bjarni Bjarnason en þeir eru eins og Björgvin úr Skíðafélagi Dalvíkur
Besti dagurinn á Mt. Hutt var á föstudaginn. Sól, hart færi og hiti um -1°C. Keyrt var svig í 2 brautum og fengu allir mjög mikið út úr deginum. Þoka lá yfir landinu undir 1.000 m og var stórkostlegt að horfa á teppið fyrir neðan skíðasvæðið þar sem liðið æfði í sól og blíðu.
Flogið var frá Christchurch á Nýja Sjálandi til Melbourne í Ástralíu á laugardags morgun þar sem keppni hefst í Mt. Hotham sem er um 3,5 klst akstur frá Melbourne.
Set hér inn nokkrar ljósmyndir og slóð á svæðið í Ástralíu
http://www.thredbo.com.au/weather-and-conditions/resort-cameras/live-cams.asp
myndir www.simnet.is/gjakobs
slóð inn á Fissíðu þar sem úrslit mótana kemur inn
http://www.fis-ski.com/uk/604/1228.html?event_id=26778&cal_suchsector=AL