Fréttir af opnun næstu daga.

Skíðasvæðið í Böggvisstaðafjalli hefur verið lokað síðustu tvo daga vegna harðfennis. Svæðið hefur verið opið síðan 19. nóvember og aðsókn verið góð. Við opnum svæðið aftur um leið og aðstæður lagast en bendum á símsvarann 8781606 en þar eru daglegar upplýsingar um opnunina.