Fréttir af Skíðamóti Íslands af skidi.is

Eftir fyrri ferðina er það Björgvin Björgvinsson Dalvík með bestan tíma 58:15. Annar og fast á hæla honum er Sigurgeir Halldórsson SKA, 58:23, þriðja tíma Árni Þorvaldsson SKRR, 59:35 og síðan koma þeir: Stefán Jón Sigurgeirsson Völsungi, Jón Viðar Þorvaldsson SKA, Jón Gauti Ástvaldsson SKRR, Eyþór Arnarsson SKA, Ágúst Freyr Dansson SKA, Pétur Stefánsson SKA og Khamsa-ing Ritthichai Dalvík. Seinni ferð hefst kl. 13:30 og verður eins og með fyrri ferðina hægt að fylgjast með beinni útsendingu hér á heimasíðunni.