05.09.2008
Karlarnir áttu að keppa síðasliðna nótt en mótinu var frestað vegna aðstæðna. Það hefur snjóað og rignt hjá þeim . Keppa á í svigi á morgun en spáð er frosti í nótt og ættu aðstæður að verða góðar ef veðrið gengur eftir.
Keppnin verður hörð það sem eftir er af mótaröðinni en nokkrir sterkir keppendur verða með í mótunum sem eftir eru og ættu mótin að verða um eða undir 10 fispunktar.
Nokkur nöfn sem við þekkjum ALBRECHT Kilian einn af betri svigmönnum í dag, NORDH Fredrik Svíþjóð keppti á íslandi í vor , IMBODEN Urs , nokkrir úr Evrópuliði Svíþjóðar en þar á meðal eru keppendur sem kepptu einnig á landsmóti á Íslandi síðastliðið vor.