Fundinum frestað til þriðjudags

Ákveðið hefur verið að fresta fundinum með 13 ára og eldri og foreldrum sem átti að vera annað kvöld um einn dag eða til þriðjudagsins 19. okt. Fundurinn verður í Brekkuseli kl. 20:00. Skíðafélag Dalvíkur