16.04.2008
Andrésar Andarleikarnir fara fram dagana 23-26 apríl nk. Fundur verður með foreldrum Andresarfara í Brekkuseli föstudaginn 18.april frá kl 18:00 til 18:45.
Athugið að foreldrar barna sem eru í fyrsta og öðrum bekk verða að fylgja börnum sínum á leikanna.
Greiða þarf þátttökugjald á leikanna á fundinum og vinsamlegast athugið að aðeins er hægt að greiða með peningum ekki korti. Nánari upplýsingum um kostnað og fleira verður komið til þátttakenda í skólanum á morgun fimmtudag.
Foreldrafélag Skíðafélags Dalvíkur