Fundur vegna skíðaferðar 2009.

Skíðafélag Dalvíkur hefur ákveðið að skipuleggja skíðaferð til Austurríkis fyrir félagsmenn og fjölskyldur þeirra í ársbyrjun 2009 ef næg þátttaka fæst. Fundur með áhugasömum verður í Brekkuseli fimmtudaginn 15. maí og hefst hann kl. 21:00. Einnig er hægt að senda tölvupóst á skario@simnet.is og láta vita ef áhugi er fyrir hendi. Skíðafélag Dalvíkur