Fyrirframmpantanir á skíðum frá EVEREST.

Eins og undanfarin ár býður EVEREST keppendum 30-35% afslátt af HEAD og FISCHER skíðum, bindingum og skóm fyrir veturinn 2007-2008 ef pantað er fyrir 11 apríl 2007. Þeir sem vilja fá send pöntunarblöð geta sent póst á skario@simnet.is og fengið þau send til sín. Pöntunarblöðin eru síðan send í tölvupósti til halldora@everest.is. Allar upplýsingar varðandi búnaðinn veitir Halldóra í síma 861-7791 eða halldora@everest.is