10.03.2007
Útílíf býður öllum keppendum á skíðum 30% - 40% afslátt á Rossignol keppnisskíðum, skóm og bindingum fyrir veturinn 2007 - 2008 ef pantað er fyrir 26.mars. Þeir sem vilja panta búnað er bent á að senda póst á skario@simnet.is og fá senda pöntunarlistana.
Hægt að hafa samband við Gauta í síma 545-1524 milli kl. 09:00 og 11:00 virka daga eða hitta hann á opnunartíma í Glæsibæ virka daga milli 10:00 og 18:00 eða á netfangið gauti@utilif.is .
Vakin er athygli á að fresturinn til að panta er knappur og því rétt að hafa hraðar hendur. Ólíklegt er að unnt verði að panta meira eftir að þessi frestur er útrunninn.