Fyrirframmpantanir á skíðum frá Útilíf.

Til Skíðadeilda! Tilefni af fyrirfram pöntunum á keppnisvörum fyrir veturinn 2008-2009, lista yfir vörurnar er hægt að nálgast hjá Óskari eða Björgvin Hjörleifssyni. Útilif bíður upp á Rossignol vörur eins og Útilif hefur gert undanfarinn ár, en einig bíður Útilíf upp á Blizzard skíði. A.T.H. nýjar FIS reglur í stórsvígi hjá 15 ára og eldri: KVK lámark 23 í beyjuradíus. Ný skíði frá Rossignol sem eru fyrir KVK í stærðum 176cm og 182cm. KK lámark 27 í beyjuradíus. Ný skíði frá Rossignol sem eru fyrir KK í stærðum 186cm og 191cm. Útilif á til á lager nokkur pör af 2007-2008 svig- og stórsvigsskíðum á hagstæðari verði sem eru með nýju FIS reglunni sem tekur í gildi næsta vetur. Við veitum 30% til 40% afslátt af fyrirfram pöntunum. Pantanir þurfa að berast fyrir 31 mars 2008 svo að Útilíf geti afhent vörur í tæka tíð. Afhending verður í lok nóvember. Best er að hafa samband við Gauta í Glæsibæ í síma 664-1523 eða senda honum póst á netfangið gauti@utilif.is . Kveðja, Útilif Gauti Sigurpálsson 664-1523 gauti@utilif.is