Fyrirframpantanir á Elan skíðum og Garmond skíðaskóm

Næstkomandi fimmtudag, 26. apríl verður tekið við fyrirframpöntunum á Elan skíðum og Garmond skíðaskóm í Dalbraut 8, heima hjá Björgvin Björgvinssyni frá kl. 17:00 til 22:00. Þeir sem ekki geta nýtt sér þetta kvöld geta að pantað búnað með því að setja sig í samband við Björgvin í síma 8461674.