Fyrirframpantanir - Elan og Garmont

Skíðasport mun verða með sölubás á Andrésar Andarleikunum og taka niður fyrirframpantanir í skíðabúnað. Einnig munum við verða með kynningu á búnaðinum í Brekkuseli í vikunni eftir Andrés og mun tímasetning verða auglýst síðar.