Fyrirframpantannir á Elan og Garmont.

Erum byrjaðir að taka við fyrirframpöntunum á Elan skíðum og Garmont skíðaskóm á netfang bjoggi@skidasport.is og einnig munum við verða með bás á Andrésar Andarleikunum þar sem búnaðurinn sem við bjóðum upp á verður til sýnis. Við munum taka við fyrirframpöntunum fram til 30. apríl og mun búnaðurinn verða klár til afgreiðslu í október/nóvember. Ef einhverjar spurningar vakna þá er gefur Björgvin þær í síma 8461674. Ef óskað er eftir verðlistum þá sendið póst á skario@simnet.is Það er okkur því sönn ánægja að tilkynna að vegna söluaukningar undanfarinna ára höfum við náð enn betri samningum við framleiðendur og að sjálfsögðu látum við þann ávinning fara áfram til þeirra viðskiptavina okkar sem fyrirframpanta búnað. Skíðasport Dalvík.