Fyrirframpantannir á Fischer frá Everest

Núna eins og undanfarin ár bíður EVEREST upp á fyrirframpantanir á skíðum, skóm og bindingum frá FISCHER. Frestur til að panta skíði hjá okkur er til 28. apríl, en skíðin verða afhent í byrjun desember. Hægt er að senda póst á halldora@everest.is sem gefur nánari upplýsingar.