Fyrirframpantannir frá Útilíf.

Eins og undanfarna vetur bíður ÚTILÍF upp á fyrirframpantanir á skíðum og skíðaskóm frá ROSSIGNOL fyrir keppnisfólk. Pöntunarfrestur til að panta skíði hjá okkur er til 2.maí. Við verðum á Andrésar Andarleikunum og tökum við pöntunum þar. Hafið samband tímalega við Gauta í síma 664-1523 eða á netfangið gauti@utilif.is ef óskað er eftir frekari upplýsingum. Borga verður staðfestingagjald sem er 25% af upphæð pöntunar, Gauti gefur upplýsingar um það þegar pantað er.